Jón Baldvin og lýðræðið.

Ég missti nú alveg andlitið þegar ég horfði á Silfur Egils síðasta sunnudag, þar var rætt við Jón Baldvin og hann lét það út úr sér að lýðræðið væri ekki að virka ef ríkisstjórnin yrði endurkjörin, hvert í ósköpunum er mannkertið að fara, er það ekki einmitt þar sem lýðræðið birtist í sinni gleggstu mynd þegar við pöpullinn sýnum í kosningum að við kunnum að meta allt það góða sem núverandi ríkisstjórn er búin að gera, er það misnotkun á lýðræðinu að kjósa ekki yfir sig aðra vinstristjórn og ganga aðra þyrnum stráða braut.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Þór Jónsson
Pétur Þór Jónsson

Tónlistarspilari

Creedence Clearwater Revival - The Midnight Special
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband