Íslenskur fótbolti.

Mér finnst ástæða að endurtaka þessa gömlu færslu, hvað finnst ykkur.

 

Hvenær ætlum við að gera okkur grein fyrir því að við erum undirmálsþjóð í fótbolta, eftir jafnteflið um helgina er ljóst að atvinnumennirnir okkar eru ekki að leika af þeirri getu sem þeir sýna með félagsliðum sínum, þetta er skiljanlegt þar sem þeir hafa sitt lifibrauð af boltanum og eru sennilega að leika upp upp á það að meiðast ekki, hér er ein hugmynd, af hverju ekki að velja stráka sem eru að spila hér heima og gefa þeim tækifæri á því að sýna hvað í þeim býr, ég er alls ekki að kasta rýrð á atvinnumennina en ég held að guttarnir hérna heima gætu varla sýnt lélegri fótbolta en boðið var uppá í þessari kómedíu sem við sáum um daginn. Áfram Ísland.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Þetta finnst mér góð hugmynd hjá þér!

Við getum svo alltaf mútað sænskum gaur til að lemja dómarann á morgun. Djók. Liðið gæti komið á óvart gegn sterkari aðilum ... þetta verður spennandi.

Guðríður Haraldsdóttir, 5.6.2007 kl. 19:40

2 identicon

Sko minn Farin að blogga aftur

Kominn tími til Mar á alltaf að taka áskorun

Knús.

Gunna.

Gunna (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Þór Jónsson
Pétur Þór Jónsson

Tónlistarspilari

Creedence Clearwater Revival - The Midnight Special
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband