23.1.2007 | 18:49
Ríkisútvarpið burt.
Er ekki orðið tímabært að við losum okkur alfarið við Ríkisútvarpið, þessi þjóðarskömm er rekin með nokkurra milljarða halla þrátt fyrir nauðungaráskrift og að ekki sé talað um dagskrána sem er svo leiðinleg að fæstir nenna að horfa á þetta, ég get ekki séð að RÚV gegni nokkru öryggishlutverki þergar svo er komið að enginn nennir að horfa á hörmungina, ég segi burt með þessa blóðsugu á líkama þjóðarinnar.
Athugasemdir
hæ afi ,
ég gæti ekki verið meira sammála þér : D
K.v. Pétur Þór yngri
Pétur yngri (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.