24.2.2007 | 23:29
Erum viđ ekki í lagi.
Hvar erum viđ stödd í lífinu, er ţetta toppur tilverunnar ađ sitja heima allar helgar og lesa eđa ađ horfa á sjónvarpiđ, hvar er tilbreytingin, fara í heimsókn ef einhver er heima, eđa bara blogga og vona ađ einhver nenni ađ lesa ţađ sem viđ erum ađ skrifa eđa á mađur ađ standa upp og segja "get a life", erum viđ kannski ađ gera ţađ sem okkur líđur best međ eđa er eitthvađ hinu megin viđ horniđ, verđum víst ađ kíkja fyrir horniđ og kanna ţetta.
Athugasemdir
Ţađ búa heldur ekki allir einir.
Pétur Ţór Jónsson, 24.2.2007 kl. 23:33
Ratar Elena Kristín Pétursdóttir til Reykjavíkur, múhahaha.
Pétur Ţór Jónsson, 24.2.2007 kl. 23:48
Stefnum ađ fundarhaldi ţar, gott mál.
Pétur Ţór Jónsson, 25.2.2007 kl. 00:42
Hvurslags er ţetta??
Ég verđ líklega ađ hringja í ţig og hrista upp í ţér. Kveđja frá Akureyri
Jónína Hjaltadóttir, 26.2.2007 kl. 16:43
Ég er bara nolluđ ánćgđ međ mig í mínu horni.
Svava frá Strandbergi , 27.2.2007 kl. 23:12
Er ađ spá í ađ leggjast í vesturvíking um ađra helgi, rigningarsuddi ţitt veđur, eđa eins og einhver sagđi, "helvíti er karlinn blautur", mátti til ţetta lá svo vel viđ.
Pétur Ţór Jónsson, 1.3.2007 kl. 00:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.