16.2.2007 | 23:14
Klámliðið.
Það er nú sennilega að bera í bakkafullan lækinn að tjá sig um þetta klámdæmi sem virðist vera að setja stórann hluta þjóðarinnar á annan endann, hvað í ósköpunum er að því að þetta fólk sem vinnur svona fyrir sínu daglega brauði á þennan hátt heimsæki Ísland í 3 eða 4 daga, haldið þið að þetta lið gjörspilli æsku landsins, munu hjónaskilnaðir aukast hvað er málið, þetta fólk hefur kosið að vinna svona fyrir sínu lífsviðurværi og verði því bara að góðu, þessi "bransi" er alveg jafn niðurlægjandi fyrir karla eins og konur, leyfið þessu liði að vera hérna í friði og vonum bara að það eyði sem mestum peningum hérna, er ekki alltaf verið að tala um að Ísland þurfi erlenda gesti að vetrarlagi til þess að halda hótelunum og veitingastöðunum gangandi og skiptir þá máli hvað þetta fólk gerir heima hjá sér og það í annari heimsálfu, get a life.
Athugasemdir
Ég held að nú sé tími til kominn að við förum afturábak og tökum réttindi kvenna til baka að hluta til. Þegar þær komast uppá lagið með að nöldra inn "leiðréttingu kjara sinna" þá vilja þær bara meira. Ætli þetta endi ekki með því að allir karlmenn landsins verði settir í geldingu við fæðingu svo að kvennrétturinn fái að njóta sín!
Ég er alveg að gefast upp á þessu kvennavæli.
Ágúst (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 16:09
Verð bara að segja eins og er, þegar ég las um þessa miklu andstöðu við komu þessa fólks þá langaði mig að skrifa á öðrum nótum til þess að sjá hvaða viðbrögð ég fengi, ég er ekkert öðruvísi en meirihluti þeirra sem hafa tjáð sig um þetta mál, höldum þeim frá okkur.
Pétur Þór Jónsson, 17.2.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.