Myndirnar hennar Svövu.

Ég er einn af mörgum hér á landi sem hef aldrei getað teiknað mynd, var að vísu þokkalegur með litabækur í gamla daga og fór ekki mikið útfyrir línurnar, en ég verð að segja ykkur frá Bloggvini sem ég eignaðist hérna inni, þetta er Guðný Svava Strandberg, eða ipanama eins og hún kýs að kalla sig hérna, á síðunni hennar er myndir sem hún hefur unnið af mikilli nærgætni og þokka, sjálfur á ég nokkra striga á veggjunum hjá mér sem mér finnst að lifni við ef ég horfi á þá, nefni Sverri Haraldsson Hulduhólamálarann og Jóhannes Geir, ég hef aðeins séð myndirnar hennar hér á Blogginu en þær eru lifandi og litasamsetning þeirra er ótrúleg, skora á ykkur að líta á þessa sýningu, þið verðið hissa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hvar er tengillinn á hana?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.2.2007 kl. 05:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Þór Jónsson
Pétur Þór Jónsson

Tónlistarspilari

Creedence Clearwater Revival - The Midnight Special
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband