24.2.2007 | 22:33
Manchester United.
Enn og aftur er ţetta besta félagsliđ allra tíma ađ gefa okkur ómćlda skemmtun, tökum daginn í dag, ţeir héldu okkur í spennu fram á síđustu mínútu, ţá tók einn ţeirra sig til og lék boltanum frá eigin vallarhelmingi og skorađi sigurmark leiksins, ţetta er svo auđvelt og liđiđ er svo gott ađ allir öfunda okkur, ţađ verđur gaman ađ fara á Anfield og leika sér ađ Liverpool og skjótast svo á Stamford Bridge og klára Chelsea, alltaf beeeeeeestir.
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţá ţarftu ađ bíđa í nokkur ár, múhahahahaha.
Pétur Ţór Jónsson, 24.2.2007 kl. 22:45
Til hamingju međ sigurinn!!! Alltaf gaman ađ horfa á góđan fótbolta!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.2.2007 kl. 22:52
Til lukku međ vel spilađan fótbolta og sigurinn!!
Svava frá Strandbergi , 24.2.2007 kl. 23:17
Erum viđ ekki öll United fólk og Framarar, ég held ţađ, ţađ blundar Framari í brjóstum ykkar allra.
Pétur Ţór Jónsson, 24.2.2007 kl. 23:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.