Að loknum fréttum.

Í fréttunum í kvöld var rætt um fjárfestingarnar í Bláfjöllum og hversu lítil notkunin er að verða núna frá ári til árs, er ekki hægt með litlum tilkostnaði að gera skemmtilegar gönguleiðir þarna uppfrá og nota tækin til þess að koma fólki þarna upp í fjöllin yfir sumarmánuðina, hugsið ykkur það útsýnið sem er þana á fallegum sumardegi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Þór Jónsson

Þetta vissi ég ekki, en var nú að tala um lyfturnar til þess að létta fólki ganginn, þakka þér fyrir Guðmundur.

Pétur Þór Jónsson, 22.2.2007 kl. 20:52

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Frábær hugmynd Pétur að svífa bara í lyftunni upp á fjall. 

Svava frá Strandbergi , 23.2.2007 kl. 00:00

3 Smámynd: Pétur Þór Jónsson

Hedurðu að þú gætir fundið mótív fyrir þínar fallegu myndir sitjandi með trönurnar og hafa allan fjallahringinn fyrir sjónum þínum

Pétur Þór Jónsson, 23.2.2007 kl. 00:07

4 Smámynd: Karolina

pabbi kíktu á www.crimelibrary.com, allt i, alls kyns krimma í Usa , eitthvað fyrir okkur

Karolina , 23.2.2007 kl. 20:08

5 identicon

Þetta er fábær hugmynd Pétur.  Sérstaklega myndi þetta gera fötluðum og öðrum sem eiga erfitt með gang t.d. mörgu eldra fólki kost á fjallaferð.  Afi minn heitinn sem var mikill útivistarmaður átti sér draum um að þetta yrði að veruleika fyrir ömmu mína heitna, sem bundin var hjólastól.  Nú á ég barn í hjólastól og yrði glaður yrði þetta að veruleika.  Ég byrjaði að stunda skíði aftur í fyrra eftir 20 ára hlé og get sagt þér að útsýnið efst í brekkunni þar sem stólalyftan endar er óviðjafnanlegt á góðum degi.

Kveðja,

 Egill Helgason

Egill Helgason (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 11:05

6 Smámynd: Pétur Þór Jónsson

Þakka bréfið Egill, hef komið þarna upp að vetrarlagi og þótti magnað útsýnið og þessi hugmynd hefur verið lengi í kollinum á mér og hélt að frumkvæðið kæmi frá Bláfjallanefnd þar sem mér þykir þetta svo augljóst, vona að þetta verði að veruleika.

Pétur Þór Jónsson, 24.2.2007 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Þór Jónsson
Pétur Þór Jónsson

Tónlistarspilari

Creedence Clearwater Revival - The Midnight Special
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband