9.3.2007 | 17:02
Lögreglan í Reykjavík.
Undanfarin kvöld hafa fréttamenn Stöðvar 2 verið að fylgjast með störfum lögreglunnar að kvöldlagi og rætt við ýmsa starfsmenn hennar, það er hreint með ólíkindum hvað þessir menn og konur þurfa að vinna mikið og taka aukavaktir í starfi sem hlýtur að vera eitt það erfiðasta sem sem hægt er að hugsa sér, bara það eitt að geta ekki átt nema eina helgi á 5 til 6 vikna fresti með fjölskyldum sínum er eitthvað sem á ekki að þekkjast, þetta fólk er oftar en ekki að stofna heilsu sinni í stórhættu til þess að tryggja öryggi okkar, hins almenna borgara, það kom fram í viðtali við einn lögreglumann að fólk er farið að fara vopnað út að skemmta sér um helgar og svo þegar verið er að handtaka þennan óþjóðalýð, sem er yfirleitt útúrdrukkinn eða undir áhrifum allskonar lyfja, þá er ætlast til að það sé tekið á þessu fólki með einhverjum silkihönskum og svo hótar þessi lýður lögreglunni öllu illu fái hann einhversstaðar marblett, það er alveg ljóst að efla þarf lögregluna fyrst og fremst þeirra sjálfra vegna því það stendur enginn undir svona álagi til lengdar.
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Opna fyrir íbúa og vinna að hækkun varnargarða
- Enginn fíflagangur: Reiknar með leik á föstudag
- Gosmengun nær til Vestfjarða
- Vistunin brjóti gegn mannréttindum
- Nokkuð stöðugur kraftur en órói minnkar
- Miklir gufustrókar stíga upp
- Voru í óðaönn að hreinsa nornahár úr sundlauginni
- Viðgerðum á Dettifossi lokið
- Gossprungan lengist til norðurs
- Telur ólíklegt að hætt verði við gerð göngustígsins
- Alvarleg líkamsárás: Sleginn í andlitið með hamri
- Myndskeið: Þrumur og eldingar fyrir vestan
- Skipstjórinn ekki í haldi
- Óvíst hvort niðurstöðu dómara verði áfrýjað
- Flýttu sér og skildu eftir muni á tjaldsvæðinu
Athugasemdir
Já það liggur við að lögreglan þurfi að bera skammbyssur um helgar, sem sæust augljóslega þá væri kannski borin meiri óttablandin virðing fyrir henni.
Svava frá Strandbergi , 9.3.2007 kl. 18:43
Algjörlega sammála þér, Pétur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2007 kl. 20:20
Gott að við erum held ég öll sammála um þetta en ég er hissa á að hafa ekki fengið viðbrögð við fyrra blogginu í dag, hélt að þar væru skiptar skoðanir.
Pétur Þór Jónsson, 9.3.2007 kl. 21:23
Takk fyrir kveðjuna Pétur!!
Sammála þér með greinina!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.