Færsluflokkur: Bloggar
17.2.2007 | 01:01
Myndirnar hennar Svövu.
Ég er einn af mörgum hér á landi sem hef aldrei getað teiknað mynd, var að vísu þokkalegur með litabækur í gamla daga og fór ekki mikið útfyrir línurnar, en ég verð að segja ykkur frá Bloggvini sem ég eignaðist hérna inni, þetta er Guðný Svava Strandberg, eða ipanama eins og hún kýs að kalla sig hérna, á síðunni hennar er myndir sem hún hefur unnið af mikilli nærgætni og þokka, sjálfur á ég nokkra striga á veggjunum hjá mér sem mér finnst að lifni við ef ég horfi á þá, nefni Sverri Haraldsson Hulduhólamálarann og Jóhannes Geir, ég hef aðeins séð myndirnar hennar hér á Blogginu en þær eru lifandi og litasamsetning þeirra er ótrúleg, skora á ykkur að líta á þessa sýningu, þið verðið hissa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.2.2007 | 23:14
Klámliðið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.2.2007 | 19:02
"okurvextir" bankanna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.2.2007 | 00:16
Gleðigjafar.
Mikið óskaplega finnst mér gaman þegar gamlir vinir dúkka hér upp og nenna að eiga við mig orðaskipti, ekki datt mér í hug, illa pennafærum manninum, að það gæti hent, verð augljóslega að vera duglegri að missa eitthvað á blað annað en gagnrýni á það sem mér finnst miður fara og horfa á góðu hliðarnar og geta þeirra líka, hef sennilega hagað mér hér á eftirfarandi hátt
Lastaranum líkar ei neitt
lætur hann ganga róginn
finni hann laufblað fölnað eitt
þá fordæmir hann skóginn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
14.2.2007 | 19:37
Framsóknarflokkurinn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
6.2.2007 | 19:07
Fjármagnstekjuskattur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
5.2.2007 | 10:24
Nýr dagur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.1.2007 | 19:11
Nýtt júkkabrot eða hvað
Finnst ykkur ekki eins og mér að þegar sá pólski setti hnéð í lærið á Guðjóni að þarna væri algjör ásetningur eins og þegar júkkarnir á sínum tíma tóku um hælinn á hornamanni sem var að fara inn og gefur beint rautt spjald, mér er ekki tamt að gagnrýna dómara en fannst þetta nú fullmikið af því góða en þetta er víst hluti af leiknum, en helvíti er ég súr með þetta, við tökum bara næsta leik, við erum lítil þjóð en gefumst aldrei upp, ÁFRAM ÍSLAND.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.1.2007 | 20:42
Burt með skussana.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.1.2007 | 18:49
Ríkisútvarpið burt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu