Spurningaþættir í sjónvarpi.

Ég var að enda við að horfa á þáttinn Meistarinn, svona þættir eru í miklu uppáhaldi hjá mér en á þeim finnst mér einn galli, þ.e. þáttastjórnandi ber upp spurningu og svarandi ýtir á bjölluna áður en spurning er kláruð þá má viðkomandi svarandi halda mikla ræðu sem inniheldur allt að 10 til 15 svör og ef hann í þessari ræðu rambar á rétt svar þá fær hann stigið eða stigin, væri ekki réttara að annaðhvort fengi spyrillinn að klára spurninguna eða svarandinn fengi bara að gefa eitt svar sem hann byggir sjálfur á ósögðu framhaldi spurningarinnar þetta á bæði við um þennan þátt og spurningakeppni skólanna, hvað finnst ykkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Þór Jónsson

Það er bara gaman að láta reyna á sellurnar.

Pétur Þór Jónsson, 1.3.2007 kl. 21:23

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Mér finnst það sama og þér.

Svava frá Strandbergi , 2.3.2007 kl. 00:09

3 Smámynd: Jónína Hjaltadóttir

Sammála því að spyrill klári spurningarnar, en það er oft gaman að heyra þessar romsur sem svarendurnir bulla upp. Oft eru þetta skemmtileg svör, þó þau séu alveg útí hött.

Jónína Hjaltadóttir, 3.3.2007 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Þór Jónsson
Pétur Þór Jónsson

Tónlistarspilari

Creedence Clearwater Revival - The Midnight Special
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband