17.2.2007 | 21:38
Evróvisjón og ellismellurinn.
Haldiđ ţiđ ekki ađ sá gamli hafi sest niđur og horft á söngvakeppnina međ bjórglas í hönd og bros á vör skemmti ég mér konunglega, ţarna voru bara hin ágćtustu lög, en eitt rek ég mig á sem var sérlega áberandi í fyrsta laginu, ţetta hefst međ rokna stuđi og barđar tunnur, virkilega gott "sánd" en viđ dettum alltaf í ţá gryfju ađ hćgja á og róa ţetta niđur, ég hefđi viljađ hafa ţennan töff hljóm allt lagiđ í gegn, ţannig ađ núna er ţađ Heiđa eđa Eiríkur hjá mér, verst ađ geta ekki kosiđ bćđi, annars óska ég ţeim öllum til hamingju ţetta var virkilega gott hjá ţeim og gaman til ţess ađ vita ađ viđ skulum eiga svona mikiđ af ungu hćfileikaríku fólki.
Athugasemdir
Flott hjá ţér ađ giska á Eirík. Hann fékk atkvćđi frá mér og mér fannst lagiđ sem Heiđa söng líka skemmtilegt. Ţetta var bara fín skemmtun! Nú horfir mađur spenntur 10. maí og vonar ađ Eiki rauđi komist í gegnum síuna og lendi í sjálfri ađalkeppninni!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 17.2.2007 kl. 22:25
Go Eiríkur
Karolina , 17.2.2007 kl. 22:26
Ég skemmti mér líka drottningarlega.
Svava frá Strandbergi , 21.2.2007 kl. 23:31
Enda hefurđu alltaf haft drottningarlegt yfirbragđ.
Pétur Ţór Jónsson, 22.2.2007 kl. 13:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.