Kofaruslið í miðbænum.

Ég fæ nú sjálfsagt mismunandi viðbrögð við þessum skoðunum mínum, hvers vegna í ósköpunum eigum við að henda tugum eða hundruðum milljóna í það að byggja upp þetta kofarusl sem brann í miðbænum fyrir nokkru, ég fór síðasta sunnudagsmorgun til þess að berja þetta augum og hugsaði með mér að farið hefur nú fé betra, hvaða menningarverðmæti eru þetta, nákvæmlega engin, það eru einhverjir arkitektar að tjá sig um þetta og vilja byggja þetta upp í sömu mynd, haldið þið að þeir myndu nokkurntíma teikna svona hjalla, aldrei, þetta kofarusl í miðbænum á að hverfa, þetta er eins og skeggbroddar á andliti ungrar konu, ekki vil ég að útsvarinu mínu sé kastað í svona bull.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Þór Jónsson
Pétur Þór Jónsson

Tónlistarspilari

Creedence Clearwater Revival - The Midnight Special
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband